17Harminckét éves volt, amikor király lett, és nyolc évig uralkodott Jeruzsálemben.
17 Hann var þrjátíu og tveggja ára gamall, þá er hann varð konungur, og átta ár ríkti hann í Jerúsalem.
Huszonhárom éves volt Joacház, amikor trónra lépett, és három hónapig uralkodott Jeruzsálemben.
2 Jóahas var tuttugu og þriggja ára að aldri, þá er hann varð konungur, og þrjá mánuði ríkti hann í Jerúsalem.
Abrám hetvenöt éves volt, amikor kijött Háránból.
En Abram var sjötíu og fimm ára að aldri, er hann fór úr Harran.
Negyvenegy éves volt Rechabeám, amikor király lett, és tizenhét esztendeig uralkodott Jeruzsálemben, abban a városban, amelyet az Úr Izrael összes törzse közül kiválasztott nevének hajlékául.
Rehabeam hafði einn um fertugt, þá er hann varð konungur, og seytján ár ríkti hann í Jerúsalem, borginni, sem Drottinn hafði útvalið af öllum ættkvíslum Ísraels til þess að láta nafn sitt búa þar.
11 Huszonegy éves volt Cidkijjá, amikor uralkodni kezdett, és tizenegy évig uralkodott Jeruzsálemben.
8 Jójakín var átján ára þegar hann varð konungur og ríkti í Jerúsalem þrjá mánuði.
Amikor Ézsau 40 éves volt, feleségül vette Jehuditot, a hetita Beeri lányát és Bászmát, a hetita Elon leányát.
Fyrir því heitir borgin Beerseba allt til þessa dags. 26.34 Er Esaú var fertugur að aldri, gekk hann að eiga Júdít, dóttur Hetítans Beerí, og Basmat, dóttur Hetítans Elons.
Tizenhat éves volt, amikor király lett, és ötvenkét esztendeig uralkodott Jeruzsálemben.
Hann var sextán vetra gamall, er hann varð konungur, og fimmtíu og tvö ár ríkti hann í Jerúsalem.
42 Jósáfát harmincöt éves volt, amikor uralkodni kezdett, és huszonöt esztendeig uralkodott Jeruzsálemben.
31 Og Jósafat ríkti yfir Júda. Hann var þrjátíu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og tuttugu og fimm ár ríkti hann í Jerúsalem.
Izsák 60 éves volt, amikor megszülettek.
En Ísak var sextíu ára, er hún ól þá.
Jojakim huszonöt éves volt, amikor a trónra lépett, és tizenegy esztendeig uralkodott Jeruzsálemben.
5 Jójakím var tuttugu og fimm ára að aldri, þá er hann varð konungur, og ellefu ár ríkti hann í Jerúsalem.
Huszonöt éves volt, amikor trónra lépett, és tizenhat esztendeig uralkodott Jeruzsálemben.
8 Hann var tuttugu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og sextán ár ríkti hann í Jerúsalem.
Jotam huszonöt éves volt, amikor trónra lépett, és tizenhat esztendeig uralkodott Jeruzsálemben.
1 Jótam var tuttugu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og sextán ár ríkti hann í Jerúsalem.
az öccse akkor 8 éves volt, a szüleiket elvesztették.
og bróðir hennar var átta og foreldrarnir týndir.
ul [harmincz] éves volt, mikor királylyá lett és mikor uralkodék az Izráel felett két esztendeig,
Sál var þrítugur að aldri, þá er hann varð konungur, og ríkti í tvö ár yfir Ísrael.
0.85516285896301s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?